Horses of Iceland

Færa þig nær náttúrunni

Icelandic horses and riders with the Icelandic flag at Landsmót, 2022

Kynntu þér dagskrána á Landsmóti

Ætlaðu að koma á Landsmót 2024 í Reykjavík? Ekki missa af stærsta viðburði í kringum íslenska hestinn hér á landi. Kynntu þér dagskrána og komdu við á bás Horses of Iceland í Fáksheimilinu í Víðidal.

Við hlökkum til að sjá þig!

Fréttir af íslenska hestinum

Icelandic horses running in a field with mountains and the sea in the background.

International day of the Icelandic Horse

Let's celebrate the international day of the Icelandic horse together

Magnús Bragi Magnússon and Óskadís frá Steinnesi in tölt at Meistaradeild KS 2023 - Photo: Carina Rautenbach

KS's Champions' League is starting

The first event of KS' Champions' League will be on Friday February 22, in the North of Iceland...

Poster for the celebration of FT's (Iceland's Horse Trainers' Association) 50 year anniversary show.

The Trainers' Association invites you to their 50th anniversary show

FT, the Icelandic Trainer's Association is celebrating its 50th anniversay on Saturday 17, Febr...

Featured image

Gangtegundir

Íslenski hesturinn býr yfir fleiri gangtegundum en flest hestakyn. Allar hestategundir búa yfir feti, brokki og stökki/valhoppi en sá íslenski hefur tvær gangtegundir til viðbótar; tölt og skeið.

Read more
Featured image

Litríkur félagi

Litbrigði íslenska hestsins eru líklega með þeim fjölbreyttastu sem finnst. Flesta þekkta hestaliti er hægt að finna í íslenska hestakyninu. Þótt oft sé sagt að „góður hestur hafi engan lit“ þá eiga margir sína eftirlætis liti og tapa sér í umræðu um einkenni þeirra.

Read more

Íslenski hesturinn er kvikmyndastjarna!

Íslenski hesturinn