Horses of Iceland

Færa þig nær náttúrunni

Fréttir af íslenska hestinum

Eva András giving a riding lesson to a child on an Icelandic horse

Fundraiser for riding scholarships in Romania

Ckjalar and Lucille galloping on the Sauveterre beach by the town 'Les Sables d'Olonne' on France's western coast

3080 km across France on an Icelandic Horse

Lucille Manier and her horse, Ckjalar, are on a 4 month journey in France.

Heljar frá Stóra-Hofi and Silvia Ochsenreiter-Egli wearin the Swiss colors together

Old horses, new adventures: The journey of Heljar frá Stóra-Hofi and Silvia Ochsenreiter-Egli

Heljar is a 21 year old stallion still competing in top level competitions. Silvia give us insi...

Featured image

Gangtegundir

Íslenski hesturinn býr yfir fleiri gangtegundum en flest hestakyn. Allar hestategundir búa yfir feti, brokki og stökki/valhoppi en sá íslenski hefur tvær gangtegundir til viðbótar; tölt og skeið.

Read more
Featured image

Litríkur félagi

Litbrigði íslenska hestsins eru líklega með þeim fjölbreyttastu sem finnst. Flesta þekkta hestaliti er hægt að finna í íslenska hestakyninu. Þótt oft sé sagt að „góður hestur hafi engan lit“ þá eiga margir sína eftirlætis liti og tapa sér í umræðu um einkenni þeirra.

Read more

Íslenski hesturinn er kvikmyndastjarna!

Íslenski hesturinn