Hjá Horses of Iceland sitjum við ekki auðum höndum. Hér eru fréttir af ýmsum verkefnum sem við skipuleggjum og tökum þátt í.
Fréttir
-
Meistaradeild Líflands að hefjast
26 janúar 2021
Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum 2021 hefst 28. janúar, en í ár verður deildin 20 ára! Öll mótin verða sýnd í beinni opinni útsendingu á RÚV2. Auk þess verður hægt að kaupa aðgang að beinu streymi og ýmis konar aukaefni á Alendis TV. Lesa meira -
HESTAR – list og líf Péturs Behrens
19 desember 2020
HESTAR á erindi til allra hesta- og listunnenda. Bókin er safn verka Péturs Behrens af hestum og lan... Lesa meira -
LH samþykkir áframhaldandi samstarf við Horses of Iceland
09 desember 2020
Kosið var um áframhaldandi samstarf Landssambands hestamannafélaga (LH) við Horses of Iceland (HOI) ... Lesa meira -
Spennusagan Hetja eftir Björk Jakobsdóttur
27 nóvember 2020
Bókin Hetja eftir Björk Jakobsdóttur kom út hjá Forlaginu 24. október og hefur fengið frábærar viðtö... Lesa meira -
Hrossaútflutningur fer fram úr björtustu vonum
29 október 2020
Það stefnir í að árið 2020 verði besta ár áratugarins í hrossaútflutningi og mikil bjartsýni ríkir í... Lesa meira -
Stóðréttir í faraldri – Aftur til upphafsins
15 október 2020
Engir gestir máttu vera viðstaddir stóðréttir á Íslandi í ár vegna COVID-19 faraldursins. Bændur ske... Lesa meira -
Nýuppfærðar Knapamerkjabækur – Fræðslubrunnur fyrir alla hestamenn
13 október 2020
Knapamerkjabækurnar fimm hafa nú verið uppfærðar og endurútgefnar með öllum nýjustu upplýsingum um r... Lesa meira -
Ný og uppfærð Knapamerki – frábær grunnur fyrir alla hestamenn
30 september 2020
Knapamerkin, stig 1–5, hafa fengið yfirhalningu, en bæði námskeiðin og bækurnar hafa verið uppfærðar... Lesa meira -
Sterk og jákvæð ímynd íslenska hestsins
23 september 2020
Það samhæfða markaðsstarf með íslenska hestinn erlendis, sem Horses of Iceland (HOI) hefur staðið fy... Lesa meira -
Sigurvegarar í lista- og ljósmyndakeppnum tilkynntir
14 september 2020
Alþjóðlegum degi íslenska hestsins var fagnað með lista- og ljósmyndakeppnum í ár. Fjöldi verka báru... Lesa meira -
Nýtt myndband um smitvarnir komið í loftið
10 september 2020
Matvælastofnun biður hestamenn að dreifa boðskapnum um smitvarnir sem fram kemur í nýbirtu myndbandi... Lesa meira -
Stærsta stund stóru boðreiðinnar um Svíþjóð
09 september 2020
Stoltir knapar á íslenskum hestum riðu í „mark“ í bænum Ystad á Skáni í Suður-Svíþjóð þann 16. ágúst... Lesa meira -
Ljósmyndasamkeppni í tilefni af Degi íslenska hestsins
01 september 2020
Vilt þú vinna glæsilegar íslenskar hönnunarvörur? Taktu þátt í ljósmyndasamkeppninni okkar og hjálpa... Lesa meira -
Ótrúleg viðbrög við listasamkeppni um íslenska hestinn
31 ágúst 2020
Ótrúlegur fjöldi verka – eða 465! – voru send inn í alþjóðlega listasamkeppni um íslenska hestinn se... Lesa meira -
Vel heppnuð Landssýning kynbótahrossa – ekki missa af streyminu!
01 júlí 2020
Landssýning kynbótahrossa fór fram á Gaddstaðaflötum við Hellu á laugardaginn 27. júní. Rúmlega 1200... Lesa meira -
Stóra boðreiðin um Svíþjóð er hafin!
13 júní 2020
Í dag, 13. júní, hófst Sverigeritten, boðreið frá nyrsta til syðsta hluta Svíþjóðar, á eyjunni Gotla... Lesa meira -
Landssýning kynbótahrossa í beinu streymi
28 maí 2020
Áttatíu hæst dæmdu kynbótahross landsins verða sýnd á Gaddstaðaflötum við Hellu 27. júní ásamt stóðh... Lesa meira -
Horses of Iceland kalla eftir ykkar innleggi!
15 maí 2020
Rafrænn stefnumótunarfundur 20. maí. Lesa meira -
Taktu þátt í Worldwide Virtual Winner!
15 maí 2020
Worldwide Virtual Winner gefur knöpum og gæðingum þeirra tækifæri til þess að láta ljós sitt skína í... Lesa meira -
Hrossaútflutningur fer vel af stað í ár
29 apríl 2020
Fleiri hross voru flutt út fyrstu þrjá mánuði ársins 2020 en á sama tímabili nokkuð annað ár síðasta... Lesa meira -
Ræktunardagur Eiðfaxa: Veisla heima í stofu!
28 apríl 2020
Hrossaræktendur ætla að fagna útgáfu Stóðhestabókarinnar á Ræktunardegi Eiðfaxa 9. maí. Sýnt verður ... Lesa meira -
Mælanlegur árangur af markaðsstarfi Horses of Iceland
22 apríl 2020
Ársskýrsla Horses of Iceland fyrir 2019 hefur verið gefin út. Þar er fjallað um markaðsaðgerðir verk... Lesa meira -
Landsmóti hestamanna 2020 frestað
17 apríl 2020
Sú ákvörðun hefur verið tekin að fresta Landsmóti hestamanna sem fara átti fram á Hellu dagana 6. – ... Lesa meira -
Listasamkeppni í tilefni af Degi íslenska hestsins
15 apríl 2020
Takið þátt í listasamkeppni í tilefni af Alþjóðlegum degi íslenska hestsins og teiknið, málið eða fö... Lesa meira -
Átak hestamannafélaga: „Hestamenn verða að standa saman“
07 apríl 2020
Landssamband hestamannafélaga (LH) og Horses of Iceland (HOI) vilja hvetja alla hestamenn til að skr... Lesa meira -
Íslensk hestaferðaþjónusta í uppsveiflu undanfarin ár
01 apríl 2020
Síðastliðin fjögur ár hefur Horses of Iceland unnið ötullega að markaðssetningu íslenska hestsins og... Lesa meira -
Tímamót: Hross bólusett gegn sumarexemi flutt úr landi
18 mars 2020
Eftir 20 ára rannsóknarvinnu hafa íslenskir og erlendir vísindamenn þróað bóluefni við sumarexemi se... Lesa meira -
Horses of Iceland markaðsverkefnið framlengt
05 mars 2020
Samningur markaðsverkefnisins Horses of Iceland (HOI) við ríkið hefur verið framlengdur um 18 mánuði... Lesa meira -
Horses of Iceland í Kína
17 desember 2019
Jelena Ohm, verkefnastjóri Horses of Iceland, tók þátt í ráðstefnunni World Horse Culture Forum í Ho... Lesa meira -
Íslenski hesturinn vinsælastur á Sweden International Horse Show
11 desember 2019
Horses of Iceland kynnti íslenska hestinn ötullega á einni af stærstu hestasýningum Svíþjóðar sem ha... Lesa meira -
ÍSLENSKI HESTURINN VEKUR ATHYGLI Á EQUINE AFFAIRE
26 nóvember 2019
Equine Affaire sýningin fór fram 7.–10. nóvember síðastliðinn í West Springfield, Massachusetts, í B... Lesa meira -
Ljósmynda- og samfélagsmiðlanámskeið
11 nóvember 2019
Horses of Iceland hefur frá upphafi lagt áherslu á stafræna markaðssetningu og er í dag með yfir 100... Lesa meira -
Stóðréttir í Víðidal: Íslensk sveitamenning eins og hún gerist best
09 október 2019
Réttað var í Víðidalstungurétt 5. október. Fjöldi ferðamanna fylgdist með og fylgdu bændunum á baki. Lesa meira -
Verðmætasköpun íslenskra hesta vekur athygli
13 september 2019
Fjallað var um útflutningsverðmæti íslenskra hrossa í Morgunblaðinu 9. september. Sveinn Steinarsson... Lesa meira -
Frábær árangur á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins
10 september 2019
Heimsmeistaramót íslenska hestsins 2019 var haldið í miðri Berlín, 4.–11. ágúst og varð íslenska lan... Lesa meira -
Norræn ráðherranefnd kynnir sér íslenska hestinn
02 september 2019
Nýverið kom til Íslands sendinefnd með 60 fulltrúum frá landbúnaðarráðuneytum Norðurlandanna í heims... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á Falsterbo Horse Show í fyrsta sinn
01 september 2019
Íslenski hesturinn tók þátt í stærsta hestaviðburði Skandinavíu, Falsterbo Horse Show, í fyrsta skip... Lesa meira -
Íslenski hesturinn á 17. júní
18 júní 2019
Í miðbæ Reykjavíkur bauðst fólki að horfa á myndbönd með íslenska hestinum í sýndarveruleikagleraugu... Lesa meira -
Íslenski hesturinn í kastljósi Equus Worldwide á Horse & Country TV
14 maí 2019
Í heimildarþáttaröðinni Equus Worldwide er fjallað um fimm hrossakyn á mismunandi stöðum í heiminum.... Lesa meira -
Vel heppnaður Dagur íslenska hestsins
07 maí 2019
Degi íslenska hestsins var fagnað með fjölbreyttri dagskrá víða um land og erlendis. Sigurvegari myn... Lesa meira -
Dagur íslenska hestsins – 1. maí!
26 apríl 2019
Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins verður haldinn hátíðlegur 1. maí. Meðlimir Íslandshestasamfélags... Lesa meira -
Íslenski hesturinn í bandarískum hestaþætti
26 apríl 2019
Í mars var fjallað um íslenska hestinn í vinsælli þáttaröð um dráttarhesta, Gentle Giants, á bandarí... Lesa meira -
Reiðhestagreining FEIF: Fullkomin pörun hests og knapa
26 apríl 2019
FEIF hefur þróað reiðhestagreiningu (Riding Horse Profile) til að aðstoða hestamenn við að festa kau... Lesa meira -
„Víkingahestar“ gera strandhögg í hestaheiminum
26 apríl 2019
Heimildamynd í tveimur hlutum um íslenska hestinn var sýnd hjá FEI TV, stærsta hestafjölmiðli í heim... Lesa meira -
Íslenski hesturinn kynntur á Equitana
26 apríl 2019
Horses of Iceland tók þátt í hestasýningunni Equitana í Essen, Þýskalandi, dagana 9.–17. mars. Sýnin... Lesa meira