Rannsóknir

Hér má finna verkefni og rannsóknir á íslenska hestinum.

Uppbygging vörumerkis

Stefnumótandi markaðssetning íslenska hestsins hófst með tilkomu vörumerkisins Horses of Iceland árið 2015.

Lesa meira

summer eczema vaccination Horses of Iceland, Icelandic horses
Meðferð við ofnæmi fyrir skordýrabiti

Bæta þarf meðferð við skordýrabitaofnæmi (IBH) í hrossum. Ofnæmissértæk ónæmismeðferð (ASIT) er eina aðferðinr sem virkar við ofnæmi í hestum.

Lesa meira

Áhrif þyngdar knapa í tölti

Rannsókn á því hvaða áhrif þyngd knapa og aukaþyngd íslenskra hesta hefur á tölt.

Lesa meira

Rannsóknir á íslenskum hestum