Horses of Iceland taka þátt í sýningunni ÍSLENSKUR LANDBÚNAÐUR 2018, sem haldin verður í Laugardalshöll 12.-14. október.  

Samhliða sýningunni verður boðið upp á fyrirlestra en þar mun fulltrúi Horses of Iceland halda erindið Íslenski reiðhesturinn um heim allan kl. 13.00 á sunnudeginum.

Sýningin er opin föstudag 12. okt. kl. 14.00-19.00, á laugardag 13. okt. kl. 10.00-18.00 og sunnudag 14. okt. kl. 10.00-17.00. Aðgangseyrir er kr. 1.000, frítt fyrir aldraða, öryrkja, námsmenn og börn yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum. Miðinn gildir alla helgina.

Íslenskur landbúnaður 2018

Details

Horses of Iceland will be participating at the largest agricultural show in Iceland. We look foward to seeing you there!

View website

12. October 2018, 14:00 - 14. October 2018, 17:00

Laugardalshöll, Engjavegi 8
104, Reykjavík, IS

Share: